Þekktu réttindi þín

22 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er mikilvægur samningur á milli landa sem hafa lofað að standa vörð um réttindi barna. Barnasáttmálinn útskýrir hver börn eru, öll réttindi þeirra og skyldur stjórn- valda. Öll réttindin tengjast sín á milli, þau eru öll jafn mikilvæg og það er ekki hægt að taka þau af börnum. Barnvæni textinn er studdur af UNICEF á Íslandi, Barnaheill, Menntamálastofnun og Umboðsmanni barna. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna á barnvænu máli

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=