Þekktu réttindi þín

21 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna inniheldur 54 greinar. Næstum því öll lönd sem eru meðlimir Sameinuðu þjóðanna hafa lofað að fylgja Barnasáttmálanum. UNICEF hjálpar stjórnvöldum þessara landa að veita börnum réttindi sín. Til dæmis, þegar verið er að skrifa lög sem vernda réttindi barna. UNICEF hjálpar og verndar UNICEF hjálpar einnig börnum um allan heim með því að sjá til þess að þau hafi aðgang að hreinu vatni, góðum mat og menntun. En UNICEF gerir meira en bara það og vinnur oft með öðrum samtökum að því að sjá til þess að börn hafi allt sem þau eiga rétt á. UNICEF hjálpar börnum um allan heim. Bæði í fátækum og ríkum löndum. Vegna þess að allstaðar eru börn sem hafa það ekki nógu gott og þar sem réttindi þeirra geta verið betur virt. Hvað gerir UNICEF fyrir réttindi barna?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=