Þekktu réttindi þín

2 Það er ástæðan fyrir því að við erum búin að setja upp allar helstu upplýsingar um réttindi barna í þennan bækling. Þú getur þá lesið þau aftur og aftur. Þangað til þú veist hverju þú átt rétt á. Og hverjir það eru sem eiga að sjá til þess að enginn brjóti á þeim réttindum. Langar þig að vita meira um Barnasáttmálann? Þú finnur frekari upplýsingar á www.barnasattmali.is Öll börn eiga réttindi. Sama hver þau eru og hvar þau búa í heiminum. Það á líka við um þig. Öll börn eiga líka rétt á því að þekkja réttindi sín. Þekktu réttindi þín (Það eru réttindi þín!)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=