Þekktu réttindi þín
18 37. grein – Börn í haldi Börn sem sökuð eru um að brjóta lög má ekki lífláta, pynta, koma grimmilega fram við, fangelsa til lífstíðar eða fangelsa með fullorðnum. Fangelsi skal alltaf vera síðasti valkostur og einungis í stysta mögulega tíma. Börn í fangelsum skulu fá lögfræðiaðstoð og fá að vera í tengslum við fjölskyldu sína. 38. grein – Vernd í stríði Börn eiga rétt á vernd í stríði. Ekkert barn yngra en 15 ára á að sinna herþjónustu eða taka þátt í stríði. BÖRN Í HALDI 37 VERND Í STRÍÐI 38
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=