Þekktu réttindi þín

17 34. grein – Vernd gegn kynferðisofbeldi Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn kynferðisofbeldi, þar með talið að vernda þau fyrir því að vera neydd í vændi, að teknar séu kynferðislegar myndir eða gerð kynferðisleg myndbönd af þeim. 35. grein – Vernd gegn brotnámi, vændi og mansali Stjórnvöld eiga að tryggja að börn séu ekki numin á brott, seld, eða flutt til annarra landa eða staða til að láta þau vinna og þræla án launa. 36. grein – Vernd gegn misbeitingu Stjórnvöldum ber að vernda börn gegn hvers kyns annarri misbeitingu. VERND GEGN KYNFERÐISOFBELDI 34 VERND GEGN BROTTNÁMI, VÆNDI OG MANSALI 35 VERND GEGN MISBEITINGU 36

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=