Þekktu réttindi þín

16 31. grein – Hvíld, leikur, menning og listir Öll börn eiga rétt á hvíld, leik og að taka þátt í menningarlífi. 32. grein – Vernd gegn skaðlegri vinnu Börn eiga rétt á vernd gegn því að vinna hættuleg störf eða störf sem eru slæm fyrir skólagöngu þeirra, heilsu eða þroska. Ef börn stunda vinnu eiga þau rétt á því að gera það í öryggi og að fá sanngjörn laun fyrir. 33. grein – Vernd gegn skaðlegum vímuefnum Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn því að nota, búa til, bera á sér eða selja skaðleg vímuefni. HVÍLD, LEIKUR, MENNING OG LISTIR 31 VERND GEGN SKAÐLEGRI VINNU 32 VERND GEGN SKAÐLEGUM VÍMUEFNUM 33

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=