Heimur í hendi - Sveitin

Sveitin er í flokki lestrarhefta sem taka mið af áhugamálum nemenda á mið- og unglingastigi. Í þessu hefti fá lesendur örlitla innsýn í tilveru þeirra sem lifa og starfa í landbúnaði á Íslandi. Sagt er frá búfénaði, tækjum og störfum sem tengjast þessari fjölbreyttu atvinnugrein. Aftast í bókinni eru orðskýringar og verkefni. Höfundur bókarinnar er Sigþrúður Sigurðardóttir bóndi og grunnskólakennari. I HEIMUR Í HENDI 40627 Sveitin

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=