5 MEÐ FÖTU Á HAUSNUM Þegar Ævar og Una lögðu af stað í berjamó þennan sólskinsdag höfðu þau ekki hugmynd um hvað beið þeirra. Ef þau hefðu vitað það hefðu þau kannski hætt við allt saman. En þau voru alveg grunlaus og í mjög góðu skapi. Veðrið var frábært og þau langaði sjúklega mikið í bláber með rjóma. Þau fundu sér því fötur til að tína berin í og héldu svo af stað.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=