Svaðilför í berjamó

56 – Má ég þá frekar biðja um bláber með rjóma, segir Ævar glaður. Hann gjóar augunum til Unu. Bráðum fer hann suður aftur. En hann er staðráðinn í að bjóða henni í heimsókn til sín einhvern tíma í vetur og fara með henni í bíó. Hann er ekki viss um að Ási fái að koma með. Hann getur bara verið heima hjá sér á meðan og leikið við Mikka mús.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=