54 Björgunarsveitarmennirnir voru sannarlega heppnir. Þeir fengu tækifæri til að klifra upp klettana og reka smyglarana aftur niður hringstigann. Þar beið lögreglan og hirti þá. – Þetta var nokkuð hugvitsamlegt hjá þeim, segir mamma Unu og Ása þegar hún kemur heim um kvöldið. En ansi mikið púl. Þeir fluttu smyglvarninginn smám saman að næturlagi og földu í hellinum. Svo báru þeir hvern kassann eftir annan upp hringstigann, alveg upp á fjallstind.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=