BER MEÐ RJÓMA Ævar, Una og Ási sitja sæl og glöð við eldhúsborðið á Bakka. Fyrir framan þau eru skálar fullar af berjum og rjóma. Reyndar er Ási bara með rjóma í sinni skál. Honum finnst ber ekkert góð! Hann er líka hræddur um að það geti leynst svo sem eins og einn kúkur einhvers staðar innan um berin.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=