Svaðilför í berjamó

52 – En þið ættuð að tékka á þessum körlum þarna uppi, segir Ævar þegar björgunarsveitin er komin alveg til þeirra. Þetta eru smyglarar og ótrúlegir óþokkar. Hann bendir upp á fjallið. Þar efst uppi á klettunum standa mennirnir tveir. Þeir virðast vera í sjálfheldu. – Já, og þeir hefðu sko örugglega drepið okkur ef Ási og Mikki mús hefðu ekki komið, bætir Una við og klappar hrútnum blíðlega.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=