Svaðilför í berjamó

Ævar veltir því ekki meira fyrir sér í bili því nú flýta þau sér út úr hellinum, út í sólskinið. Þegar út er komið sjá þau hóp manna í rauðum og bláum göllum hraða sér upp hlíðina. Fremst fer mamma Unu og Ása. – Krakkar mínir! Guði sé lof! Er nokkuð að hjá ykkur? hrópar hún móð og másandi. – Nei, nei! Það er sko allt í lagi með okkur, kallar Ási á móti. Krakkar mínir!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=