Svaðilför í berjamó

48 INNI Í BREKKUNNI Það heyrist gríðarlegur hvellur. Næstum eins og sprenging. Hurðin að hellinum tætist í sundur og inn geysist ógurleg ófreskja. Með horn og klaufir. Á baki hennar situr blóðugt og öskrandi kvikindi. Karlarnir verða viti sínu fjær af hræðslu og æpa upp yfir sig. Í óðagotinu missa þeir takið á bæði Ævari og Unu svo að þau sleppa frá þeim.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=