44 Mikki mús setur undir sig hausinn og rótar með framfótunum í lynginu. Svo tekur hann tilhlaup og stefnir beint á hurðina. Ási æpir upp yfir sig. Hann grúfir sig ofan í ullina á Mikka mús. Um leið skella stóru, snúnu hrútshornin á hurðinni með ofurkrafti svo fjalirnar bresta. Tréflísarnar þeytast í allar áttir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=