39 Ási kemur sér þægilega fyrir og Mikki mús hleypur af stað með hann upp brekkuna. Ási kemst strax upp á lag með að stýra honum. Hann togar ýmist í hægra eða vinstra hornið eftir því í hvora áttina hann vill fara. Hann lætur hrútinn hlaupa með sig alveg upp að brekkunni þar sem hann sá Ævar síðast.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=