Svaðilför í berjamó

37 MIKKI MÚS Ási og Mikki mús er búnir að leika sér svolitla stund. En Ása er illt í hnénu og á bágt með að ganga. Svo man hann eftir Unu og Ævari og langar heim. Allt í einu finnst honum hann heyra Unu kalla. Hann sperrir eyrun. Já, þetta er hún. Og hún er að kalla á hann. Nú kallar hún líka á Ævar. Ási hrópar á móti eins hátt og hann getur: HÆ, UNA! Ég er hérna! HÉRNA!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=