36 En þá opnast skyndilega dyrnar í brekkunni. Út koma sterkir handleggir og grípa um axlir hennar. – HJÁLP! æpir Una skelfingu lostin. Sterku handleggirnir kippa henni þá leiftursnöggt inn um dyrnar. Síminn þeytist úr höndum hennar og lendir á mosaþúfu. Dyrnar skellast aftur. Svo verður allt kyrrt og hljótt í berjamó.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=