Svaðilför í berjamó

18 Bangsi flýtur eins og korktappi og hendist til og frá í straumnum. Að endingu stöðvast hann á grein sem slútir af bakkanum og út í lækinn. Þar situr hann fastur. Ási flýtir sér eins og hann getur til að ná þangað niður eftir áður en straumurinn losar bangsann aftur af greininni. Hann kastar sér á magann og teygir sig eftir honum. Nú er hann alveg að ná honum. Já … já! Sjúkk maður, það tókst!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=