Svaðilför í berjamó

16 BLÓÐ Ási tekur undir sig stökk og kemst með naumindum yfir á stóran mosavaxinn stein í miðjum læknum. Það munar litlu að hann detti ofan í og fari sömu leið og bangsi. En hann baðar út handleggjunum og tekst að ná jafnvæginu. Hann horfir niður eftir læknum og sér bangsann sinn fjarlægjast hratt. Þá stekkur hann af steininum og yfir á bakkann hinum megin. Þar kútveltist hann í grasinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=