Styrjaldir og kreppa

b Orsakir efnahagskreppu Sagnfræðingar hafa bent á margar ólíkar orsakir þess að Bandaríkin lentu í kreppu árið 1929. Í kaflanum með fyrirsögninni „Kreppan“ eru margar orsakir taldar. 1 Lestu textann með fyrirsögninni „Kreppan“ á bls. 72–76 og skrifaðu hjá þér orsakir sem þar eru nefndar. 2 Myndið hópa, tvö til fjögur í hverjum, og búið til einn lista með öllum orsökum sem þið hafið fundið. a Hverjar orsakanna teljið þið djúpstæðar og hverjar yfirborðslegar? Skrifið D framan við þær sem þið teljið djúpstæðar en Y framan við þær sem ykkur finnast yfirborðslegar. Rökstyðjið flokkun ykkar. b Raðið orsökunum eftir mikilvægi. Rökstyðjið röðunina. c Farið í hóp með öðrum í bekknum og ræðið við þá um niðurstöður ykkar. Hafa þeir komist að sömu niðurstöðum? 3 Skrifið stuttan texta um orsakir kreppunnar í Bandaríkjunum. TÍMAÁS 1919: Áfengisbann í Noregi 1915 1920 1925 1930 1935 1926: Áfengisbanni aflétt í Noregi 1929: Kauphallarhrunið í New York 1932: Roosevelt kosinn forseti Bandaríkjanna STYRJALDIR OG KREPPA : Velmegun og heimskreppa 79 1920: Áfengisbann í Bandaríkjunum 1933: Áfengisbannið afnumið í Bandaríkjunum S É R S V I Ð 1935: Áfengisbannið afnumið á Íslandi 1915: Áfengisbann á Íslandi 1931: Kreppan berst til Íslands

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=