Styrjaldir og kreppa

b Til að skapa jákvæða mynd af stjórnarfarinu voru búin til veggspjöld sem sýndu hvernig þjóðin tæki framförum undir stjórn kommúnista. Hér er dæmi um hvernig kommúnistar breyttu sögunni. Lenín stendur í ræðustólnum og talar. Við hlið stólsins stendur Trotsky, sem gekk næstur Lenín að völdum á byltingartímanum. Af myndinni til hægri hefur verið klippt þannig að Trotsky er horfinn. Stalín vildi að fólk myndi eftir sér en ekki Trotsky. STYRJALDIR OG KREPPA : Stéttabarátta 51

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=