Styrjaldir og kreppa

a b b a b a b a b a STYRJALDIR OG KREPPA 3 Notkun bókarinnar 2 Titanic – samfélag í smækkaðri mynd 4 Fyrsta nútímastyrjöldin 16 Tilgangslaust stríð 18 Hvers vegna varð stríð? 24 Stríðið breytti samfélaginu 32 Friður til frambúðar? 36 Stéttabarátta 40 Kjaramunur og nýjar hugmyndir í Rússlandi 42 Tvær byltingar 48 Stéttabarátta á Íslandi 56 Velmegun og heimskreppa 62 Þriðji tugurinn fjörugi 64 Kreppan 72 Leiðin út úr kreppunni 77 Allt vald til foringjans 82 Þýskaland nasismans 84 Leið Hitlers til valda 92 Fasismi 96 Enginn stöðvar harðstjórana 101 Stríðið sem kom við alla 106 Síðari heimsstyrjöldin 108 Helförin 118 Líf í hernumdum löndum 126 Tími uppgjörsins 135 Atriðisorðaskrá 140 Tilvitnanir 142 Hugmyndakerfi Eitt mikilvægasta hlutverk bókarinnar er að þroska skilning á hugmyndakerfum eða hugmyndafræði. En hugmyndafræði er heildarafstaða til þess hvernig samfélagið eigi að vera og hvernig sé hægt að breyta því. Skilningur á hugmyndakerfum felst einkum í því að geta þekkt og nafngreint ákveðna hugmyndafræði þar sem hún birtist, til dæmis í texta eða mynd. Í þessari bók eru helstu hugmyndakerfi tímabilsins kynnt með því að gera fjórar tilbúnar persónur að talsmönnum þeirra. Myndirnar og ummælin sem þeim eru lögð í munn eru dálítið öfgakennd og er það gert í þeirri von að þau geti orðið til hjálpar við að skilja inntak ólíkra hugmyndakerfa. Efni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=