Styrjaldir og kreppa

a berjast fyrir betri kjörum. Bókin hét Kommúnistaávarpið og var eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Innihald hennar var athyglisvert: Gervallt þjóðfélagið skiptist æ meir í tvo mikla fjandmannaflokka, í tvær meginstéttir er standa andspænis hvor annarri augliti til auglitis, borgarastétt og öreigalýð. Samkvæmt kenningu Karls Marx fór fram barátta milli ólíkra stétta í samfélaginu, Marx hélt því fram að verkalýðsstéttin væri sú mikilvægasta. Það var hún sem framleiddi vörurnar Herinn, voldugir borgarar og kirkjan stóðu með keisaranum. Auk þess réð hann yfir leynilögreglu sem sá um að þeir sem voru óánægðir með keisarann væru fangelsaðir, drepnir eða sendir í þrælkunarvinnu. Almenningur var mjög óánægður með keisarastjórnina. Fólki líkaði illa að hafa stjórnanda sem leyfði svona mikinn mun á lífskjörum en þoldi ekki að það léti í ljós skoðanir sínar. Rússneska keisaradæmið þegar Nikulás 2. var þar við völd. Matr9_Hist_3.5 Volga Ob Irtysh Lena Yakutsk ÚRALFJÖLL Baikal- vatn N o r ð u r í s h a f K y r r a h a f St. Pétursborg Tsaritsyn Moskva Vladivostok STYRJALDIR OG KREPPA : Stéttabarátta 43 Karl Marx (1818–83) ólst upp í efnaðri fjölskyldu í Þýskalandi en neyddist til að flýja til Frakklands, Belgíu og síðast Englands. Orsökin var sú að hinum ríku og voldugu í löndunum þar sem hann átti heima líkaði ekki við hugmyndir hans. Þó að hann kæmi úr efnaðri fjölskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggi við eins ójöfn kjör og tíðkaðist. Öreigar allra landa sameinist! Einvaldur er sá sem stjórnar samfélagi sínu einn eða ræður einn hverjir stjórna. Hugmyndir um nýtt samfélag Víða í Evrópu var líka mikil óánægja. Mörgum fannst að það yrði að sigrast á kjaramuninum – en hvernig? Og hver hafði eiginlega rétt til að rísa upp á móti stjórnvöldum? Árið 1848 kom út bók sem nokkrum áratugum síðar hafði gífurleg áhrif á skoðanir verkafólks um allan heim um sig sjálft og hvernig það ætti að NÆRM Y N D

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=