Styrjaldir og kreppa
Í þessari bók er sagt frá nokkrum mestu átökum sem mannkynssagan greinir frá. Við munum kynnast einstaklingum og hugmyndum sem hafa sett svip á þróun sögunnar. Hér er sagt frá tímabili þegar öfgafullar hugmyndir voru á ferli og grimmilegir atburðir höfðu meiri áhrif á líf almennings en nokkru sinni fyrr. Stigskiptur texti Hver kafli byrjar á stórri mynd og texta sem gefur hugmynd um efni kaflans. Köflunum er síðan skipt í tvo hluta, a og b. Í a-hluta eru fleiri myndir, styttri texti og fjölbreytilegum aðferðum beitt við að koma efninu á framfæri. Í b-hluta er farið dýpra í sama efni. a b NÆRMYND Torkennileg orð og ný hugtök eru skýrð innan ramma nálægt staðnum þar sem þau koma fyrst fyrir í textanum: SÉRSVIÐ Hér er fjallað um einstök sagnfræðileg viðfangsefni. Nemendur gerast sjálfir sagnfræðingar og beita aðferðum sem þeir nota í vinnu sinni. Áhöfn er allt fólk sem vinnur um borð í skipi. 2 STYRJALDIR OG KREPPA a 40 TÍMIHEIMSTYRJALDA (NNA) ??????????? a TÍMIHEIMSTYRJALDA (NNA) ??????????? 41 Stéttabarátta Markmið * Segja frá rússneskubyltingunni semmeginatriði í átökum20. aldar.Geragrein fyrirorsökum og afleiðingumhennarog sýnahvernighúnhafði áhrif íöðrum löndum. * Lýsaþróun verkalýðshreyfingar á Íslandi fráþvíum1916 tilum1937. * Finnaheimildirumþessa atburði,metaþær afgagnrýniog sýnahvernigólíkarheimildirgeta gefiðólíkamynd af sögunni. „Ég lýsiþví yfir að ríkisstjórninhefur verið sett af!“Þetta sagði VladimirAntonov-Ovseyenko, einn af verkamönnunum sem tókuþátt í að velta rússnesku ríkisstjórninni aðfaranótt8. nóvember1917.Nóttina áundanhafðihópur verkamanna lagt undir sig járnbrautarstöðvar, ritsímahúsiðogfleirimikilvægar byggingar íhöfuðborgRússlands,St.Pétursborg.Núhafði þeim tekist að komast framhjáhermönnunum sem vöktuðu Vetrarhöllinaþar sem ríkisstjórninhafði fundið sér athvarf. Eftir aðhafa leitað ígegnumgangaogherbergi íþessari geysistóruhöll funduþeir loksins ríkisstjórnina.Þeirhandtóku allameðlimihennarnema forsætisráðherrann semhafði tekist aðflýja. Hverjir voruþessir verkamennoghverjuætluðuþeir að koma til leiðarmeðþví semþeirgerðu? Verkefni Verkefni bókarinnar eru af fimm gerðum. Finnið svar eru spurningar sem hægt er að finna svar við í texta bókarinnar. Umræðuefni eru verkefni sem ekki eru bein svör við í bókinni. Við sumum þeirra kunna fleiri en eitt svar að vera möguleg og þá getur verið ómaksins vert að ræða þau. Viðfangsefni eru heldur umfangsmeiri verkefni, oft samin út frá myndum eða töflum í bókinni. Stundum þarf að leita að heimildum annars staðar. Þjálfið hugann eru ýmiss konar þrautir: að skýra hugtök með setningum þar sem bannað er að nota ákveðin orð, að finna orð sem á ekki heima í félagi með öðrum, að geta sér til um hve sennilegt er að tiltekið atvik eigi sér stað á sögutímanum. Heimildavinna eru verkefni þar sem unnið er með heimilda klausur úr texta bókarinnar. Kjarni * Eftir hvern a- og b-hluta hvers kafla er efnið dregið saman í nokkrum aðgreindum atriðum. Notkun bókarinnar Hér er farið dýpra í ákveðið efni úr meginmálinu, stundum í ljósi seinni tíma.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=