Styrjaldir og kreppa

b STYRJALDIR OG KREPPA : Stríðið sem kom við alla 123 Lok helfararinnar Undir lok ársins 1943 varð ljóst að Þjóðverjar mundu tapa stríðinu. Þeir höfðu beðið ósigur við Stalíngrad og voru á undanhaldi í átt til Þýskalands undan hersveitum Rússa. Þegar Sovét­ herinn nálgaðist austustu fangabúðirnar fluttu Þjóðverjar fangana í búðir vestar, nær Þýskalandi. Hundruð þúsunda voru þvinguð til að ganga vestur eftir, næstum án matar og klæða. Margir dóu á leiðinni. Til að reyna að koma í veg fyrir að verða ásakaðir um fjöldamorð reyndu nasistar að eyða sönnunargögnum áður en þeir yfirgáfu búðirnar. Þeir brenndu líkin og eyðilögðu gasklefana. En þeim tókst ekki að eyða öllum sönnunargögnum. Þegar rússneskar og amerískar hersveitir komu að yfirgefnum fangabúðum mætti þeim hroðaleg sýn. Þar voru haugar af hári, skóm og fötum af fólki sem hafði verið drepið. Dánir, að minnsta kosti Dánir, í mesta lagi 50.000 28.900 0 78.150 60 1.500 7 77.320 60.000 100.000 7.680 56.200 70.000 140.000 1.950 762 2.900.000 271.000 68.000 1.000.000 550.000 134.500 5.596.029 5.596.000 Austurríki 185.000 Belgía 65.700 Búlgaría 50.000 Bæheimur og Mæri 118.310 Danmörk 7.800 Eistland 4.500 Finnland 2.000 Frakkland 350.000 Grikkland 77.380 Holland 140.000 Ítalía 44.500 Júgóslavía 78.000 Lettland 91.500 Litháen 168.000 Lúxemborg 3.500 Noregur 1.700 Pólland 3.300.000 Rúmenía 609.000 Slóvakía 88.950 Sovétríkin 3.020.000 Ungverjaland 825.000 Þýskaland 566.000 Samtals 9.796.840 Jafnaðar tölur 9.797.000 50.000 28.900 0 78.150 60 2.000 7 77.320 67.000 100.000 7.680 63.300 71.500 143.000 1.950 762 3.000.000 287.000 71.000 1.100.000 569.000 141.000 5.860.129 5.860.000 Fjöldi gyðinga fyrir stríð Taflan sýnir fjölda gyðinga sem voru drepnir í ýmsum löndum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=