Stöngin inn

Stöngin inn er fyrsta bókin í flokki lestrarhefta. Texti bókarinnar tekur mið af áhugamálum og hugðarefnum nemenda á mið- og unglingastigi. Stöngin inn fjallar um knattspyrnu, farið er stuttlega í sögu íþróttagreinarinnar, fjallað um knattspyrnufólk sem hefur skarað fram úr og ýmsa þætti sem tengjast knattspyrnu. Aftast í heftinu eru orðskýringar og fjölbreytt verkefni sem tengjast efni bókarinnar. Höfundur bókarinnar er Helgi Grímsson skólastjóri. Hann hefur langa reynslu að baki við gerð námsbóka og kennslu í grunnskóla. STÖNGIN INN UR ND HEIMUR Í HÖND 40618

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=