Stjórnun á tímum ágreinings og átaka

ÍSL Evrópuráðið er leiðandi stofnun á sviði mannréttindamála í Evrópu. Í ráðinu eiga sæti 47 ríki og þar af eru 28 í Evrópusambandinu. Öll ríki Evrópuráðsins hafa undirgengist Evrópska mannréttindasáttmálann, sem er milliríkjasamningur um að vernda mannréttindi, lýðræði og lagagildi. Evrópudómstóllinn hefur umsjón með framkvæmd sáttmálans í aðildarríkjunum. www.coe.int Evrópusambandið er efnahagslegt og stjórnmálalegt samstarf 28 lýðræðisríkja í Evrópu. Markmið þess eru friður, hagsæld og frelsi fyrir hina 500 milljón þegna ríkjanna í sanngjarnari og öruggari heimi. Innan Evrópusambandsins eru stofnanir sem er ætlað að reka sambandið og samþykkja löggjöfina. Aðal stofnanirnar eru Evrópuþingið (þingmenn kosnir beint af borgurum Evrópusambandsins), Ráðherraráð Evrópusambandsins (fulltrúar ríkistjórna allra þjóðanna) og Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (áhersla á hagsmuni Evrópu sem einnar heildar). http://europa.eu Styrkt af Evrópska efnahagssvæðinu og Evrópuráðinu Hrint í fra af Evrópu http://book.coe.int ISBN 978-9979-0-2329-6 Útgáfa handbókarinnar er ætlað að styrkja umgjörð um viðkvæm álitamál innan skólans í heild. Það mun koma ungu fólki til góða en stuðlar einnig að öflugri lýðræðis- og mannréttindafræðslu, auk þess sem það verndar og styrkir lýðræðisleg samfélög 40198

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=