Stjórnun á tímum ágreinings og átaka

Bls. 5 ÞAKKIR Handbókin er gefin út sem hluti af tilraunaverkefni Evrópusambandsins og Evrópuráðsins „Mannréttindi og lýðræði í verki“ sem hefur það að markmið að innleiða meginreglur Sáttmála Evrópuráðsins um lýðræðis- og mannréttindamenntun https://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/mrn-pdf/the-charter---islensk- thyding_a-vef.pdf. Höfundar Ted Huddleston and David Kerr. Samstarfsaðilar Susanne Reitmair-Juárez, Democracy Centre, Vín, Austurríki Sigrid Steininger, Federal Ministry for Education andWomen´s Affairs, Vín, Austurríki Pavlina Hadjitheodoulou-Loizidou og Despo Kyprianou, Cyprus Pedagogical Institute, Mennta- og menn- ingarmálaráðuneyti, Kýpur Aidan Clifford og Mary Gannon, City of Dublin Vocational Education Committee Curriculum Development Unit, Írland Bojka Djukanovic, UNESCO Chair for Democratic Citizenship and Human Rights, Háskóla Svartfjallalands, Svartfjallaland David Kerr og Ted Huddleston, Citizenship Foundation, London, Bretland Aðrir samstarfsaðilar Tommy Eriksson, Swedish National Agency for Education, Svíþjóð Astrit Dautaj, Institute for Development of Education, Albanía Európuráðið Yulia Pererva, Marc Hory

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=