Stjórnun á tímum ágreinings og átaka
Stjórnun á tímum ágreinings og átaka Bls. 50 f f Ræða við nemendur um reynslu þeirra af því að ræða um viðkvæm álitamál. – Hvaða málefni telja nemendur umdeild og viðkvæm? – Hvernig finnst þeim að ræða þau við aðra? – Hversu árangursríkar telja þeir kennsluaðferðirnar? – Hvað telja nemendur að þeir geti lært af umræðum um viðkvæm álitamál? f f Ræða við skólasamfélagið um viðkvæm álitmál og skólastarfið. – Hvaða málefni telja foreldrar og aðrir hagsmunaaðilar umdeild og viðkvæm? – Hvaða áhyggjur hafa þeir af því að fjallað sé um þau með nemendum? – Hve sanngjörn finnst þeim umfjöllun um þau í skólanum? – Hvaða væntingar eða óskir hafa þeir til skólans varðandi umfjöllun um viðkvæm álitamál? f f Skýra grunngildi skólans. – Hver eru grunngildi skólans? – Styðja þau við umfjöllun um viðkvæm álitamál eða stangast þau á við hana? – Er skilningur á þeim í skólasamfélaginu? – Hvernig eru þau rökstudd? – Er sérstök tilvísun í lýðræði og mannréttindi? f f Ræða við kennara, nemendur og skólasamfélagið í heild um skólabraginn. environment – Hvernig er skólabragurinn? – Hve vel tengjast ólíkir hópar? – Blandast þeir? – Finnst fólki það geta rætt hlutina opinskátt? – Er litið á fjölbreytni sem kost eða ógn? f f Ræða við nemendur um tækifæri til að láta rödd sína heyrast í skólanum. – Finnst nemendum þeir hafa eitthvað að segja um að skólastarfið? – Finnst þeim rödd þeirra virt? – Hvers konar ákvörðunum eiga þeir aðild að? – Hafa þeir formlegan vettvang? – Finnst þeim þeir skipta máli í skólanum? 3. Móta stefnu Mögulegar aðgerðir. f f Vinna með starfsfólki um rökin fyrir því að fjalla um viðkvæm álitamál. – Hvað gerir málefni umdeild og viðkvæm? – Hvers vegna á að fjalla um viðkvæm í skólum? – Hvert er hlutverk kennara? f f Vinnameð fagstjórumvið að taka saman lista af dæmumumviðkvæmálitamál í öllumnámsgreinum. – Hvar birtist ágreiningur um skoðanir eða gildi? – Hvar eru dæmi um fjölbreytileika í trúarbrögðum, menningu, stjórnmálum o.fl .? – Í hvaða málefnum er hægt að koma með ólík sjónarhorn? f f Vinnameð stigsstjórum, deildarstjórumeða árgangastjórum, kennurumog nemendumvið þróun árangursríka náms- og kennsluaðferða.s – Hvaða ólíku hlutverkum geta kennarar gegnt? – Hvaða hæfni þarf til að hvetja til og stýra árangursríkum umræðum? – Hvernig geta kennarar hvatt nemendur til að hafa samúð með sjónarmiðum annarra? – Hvernig geta kennarar kynnt umræðuefni á yfirvegaðan hátt? – Hverniggetaþeir tekist ávið flókinmálefni þegar þeir hafae.t.v. ekki nægilegabakgrunnsþekkingu á málefni?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=