Stjórnun á tímum ágreinings og átaka

STJÓRNUN Á TÍMUM ÁGREININGS OG ÁTAKA ISBN 978-9979-0-2329-6 1. útgáfa 2018 Þýðing: Guðrún Ebba Ólafsdóttir Ritstjórn: Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pál Haraldsson og Linda Heiðarsdóttir. Hilmar Hilmarsson annaðist prófarkalestur. Skoðanir sem koma fram í textanum eru á ábyrgð höfunda og endurspegla ekki endilega opinbera stefnu Evrópuráðsins. Öll réttindi áskilin. Ekki má þýða, afrita eða dreifa hvorki rafrænt (geisladiskar, á netinu o.s.frv.) né á prenti, þar á meðal ljósrit, hljóð- upptökur eða hvers kyns varðveisla og uppflettikerfum án skriflegs leyfis frá The Directorate of Communication (F-67075 Strasbourg Cedex eða publishing @coe.int). Hönnun á kápu: Documents and Publications Production Deparment (SPDP), Evrópuráðið. Myndir á kápu: Shutterstock. Uppsetning: Jouve, París Council of Europe publishing, F-67075 Strasbourg Cedex, http://book.coe.int Evrópuráðið, janúar 2017 Þessi útgáfa byggir á handbók fyrir kennara – Tímar ágreinings og átaka: Umfjöllum skóla um viðkvæm álitamál í lýðræðis- og mannréttindafræðslu (Living with controversy: teaching controversial issues through education for democratic citizenship and human rights) – til að undirbúa alla þætti skólastarfsins á þessu sviði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=