Stjórnun á tímum ágreinings og átaka

Stjórnun á tímum ágreinings og átaka Bls. 22 Er aðferðin við að setja saman grundvallarreglur almennt notuð í skólanum? Ætti þetta að vera hluti af stefnu skólans eða á valdi einstakra kennara? Hvar er best að byrja? Ef ætlun skólastjóra er að öðlast betri skilning á skólabragnum og á hvern hátt hann hafi áhrif á það hvernig tekið er á viðkvæmum álitamálum í skólanum er ágætt að byrja á því að ganga um skólannmeð nokkrum full- trúum skólasamfélagsins, t.d. kennara, nemanda og foreldri, til að fá tilfinningu fyrir því sem þeir sjá og greina undirliggjandi anda í skólanum. Einnig má gera þetta með öðrum hópum, til dæmis fyrrverandi nemendum eða foreldrum verðandi nemenda. Skynjun nemenda eru sérstaklega mikilvæg. Þá getur verið ágætt að hafa nokkrar fyrir fram ákveðnar spurningar tilbúnar til að spyrja á leiðinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=