Stærðfræðispæjarar 4

47 45 43 41 39 37 35 33 31 29 27 25 23 21 19 17 15 13 11 9 7 5 3 1 0 –1 –3 –5 –7 –9 –11 –13 –15 –17 –19 –21 –23 –25 –27 –29 –31 –33 –35 –37 –39 –41 –43 –45 Lestu úr línuritinu og fylltu í töfluna. Skoðum svefntíma Hafrúnar og Ingibjargar. Búið er að teikna línurit Ingibjargar með grænum lit. Teiknaðu línurit Hafrúnar með bláum. Svefn í klst. 14 12 10 8 6 4 2 0 Svefntími sunnudagur mánudagur þriðju- dagur miðvikudagur fimmtudagur föstu- dagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur Ingibjörg Hafrún 8 12 11 11 10 9 7 Samtals Hvað svaf … Ingibjörg í margar klst. á miðvikudegi? __________ klst. En samtals um helgina? __________ klst. Hvað svaf … Hafrún í margar klst. á fimmtudegi? __________ klst. En samtals alla virka daga? __________ klst. Hvaða dag sváfu vinkonurnar jafn lengi? _________ klst. En styst samanlagt? _________ klst. Hafrún vaknaði kl. 7:00 á mánudegi. Hvenær sofnaði hún á sunnudagskvöldi? __________ Ingibjörg vaknaði kl. 10:00 á laugardegi. Klukkan hvað fór hún að sofa á föstudegi? __________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=