Stærðfræðispæjarar 4

0 25 50 75 100 125 150 175 200 225 250 275 300 325 350 375 400 425 450 475 500 525 550 575 600 625 650 675 700 725 750 775 800 825 850 875 900 925 950 975 1000 1025 1050 1075 1100 1125 1150 1175 Skrifaðu tvær tímasetningar við hverja klukku. Sýndu hvað klukkan er. Leystu verkefnin. 1 Linda tekur strætó kl. 7:50. Hún er 15 mín. í strætó og 5 mín. að ganga frá stoppistöðinni í skólann. Hún kemur klukkan _____ : _____ í skólann. 2 Skólinn byrjar klukkan 8:30. Þegar Linda mætir í skólann fer hún beint að lesa. Hvað getur hún lesið í margar mín. þar til skólinn byrjar? _______ mín. 3 Fyrsti tími er stærðfræði og svo er nesti. Stærðfræðitíminn er 55 mín. Nestistíminn byrjar klukkan _____ : _____

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=