Stærðfræðispæjarar 4

Í þessari bók lærir þú um tölur, form, reikning, mælingar, tölfræði og hnitakerfi. Þú lærir einnig mörg stærðfræðiorð og færð æfingu í að lesa stærðfræðiverkefni og leysa þau. Táknin í bókinni Kæri nemandi Í upphafi hvers kafla eru orð í stækkunarglerinu. Þau gefa vísbendingu um hvað þú lærir í kaflanum. Leystu rannsóknarverkefnið í byrjun hvers kafla. Skoðaðu kaflann á meðan þú rannsakar. Í spæjarabók vinnur þú ýmiskonar verkefni sem kennari segir þér betur frá og leiðbeinir þér með. Af borði á gólf. Þessu tákni fylgja verkefni sem ekki þarf endilega að vinna í bók. Hér getur verið að þú fáir það verkefni að spila, fara út og leysa verkefni eða vinna með námsfélaga. Stærðfræðispæjarar 4

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=