Stærðfræðispæjarar 4

47 45 43 41 39 37 35 33 31 29 27 25 23 21 19 17 15 13 11 9 7 5 3 1 0 –1 –3 –5 –7 –9 –11 –13 –15 –17 –19 –21 –23 –25 –27 –29 –31 –33 –35 –37 –39 –41 –43 –45 4 • 2 Neikvæðar tölur. Ég á heima á fjórðu hæð. Á hvaða hæð er bíllinn ykkar? Skoðaðu myndina og svaraðu spurningunum. 1 Á hvaða hæð er geymslan með rauðu hurðinni? __________ hæð. 2 Hvað þarf Róbert að labba niður margar hæðir til að komast í hjólageymsluna? __________________ hæðir. 3 Á hvaða hæð er bílakjallarinn? __________ hæð. 4 En póstkassarnir? __________ hæð. 5 Hvað fer Mosi niður margar hæðir til að komast í garðinn? __________________ hæð. 6 Kokkurinn þarf að komast í þvottahúsið. Hvað þarf hann að fara niður margar hæðir? __________________ hæðir. 7 Hvað þarf lögregluþjónninn að fara upp margar hæðir til að komast heim til sín úr bílakjallaranum? __________________ hæðir. Á hvaða hæð býr Mosi? Á hvaða hæð er anddyrið? Á hvaða hæð býrð þú? Á hvaða hæð er hjólageymslan?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=