Stærðfræðispæjarar 3

40232 Stærðfræðispjæjararnir Vala, Róbert, Blær og Mosi vilja gjarnan fá þig í lið með sér og halda áfram að rannsaka heim stærðfræðinnar. Í þessari bók skoðum við tölur, rúmfræði og form, reikning, mælingar, tölfræði og hnitakerfi. Ný rannsóknarefni í þessari bók eru meðal annars almenn brot, námundun, margföldun og deiling. Settu upp spæjaragleraugun og komdu í lið með okkur! Höfundar eru Bryndís Stefánsdóttir og Elín Margrét Kristinsdóttir Myndhöfundur er Bergrún Íris Sævarsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=