Stærðfræðispæjarar 3

5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 100 105 110 115 120 125 130 135 140 145 150 155 160 165 170 175 180 185 190 195 200 205 210 215 220 225 230 235 240 Rannsakaðu betur! Mældu ummál og lengd. Merktu 4,8 cm á strikið. Ummál myndar: _________ cm raunstærð: _________ cm Ummál myndar: _________ cm raunstærð: _________ cm Lengd myndar: _________ cm raunstærð: _________ cm Breyttu í metra og cm 112 cm = _________ m og _________ cm 238 cm = _________ m og _________ cm 173 cm = _________ m og _________ cm 55 cm = _________ m og _________ cm Breyttu í cm 1 m og 26 cm = _________ cm 0 m og 88 cm = _________ cm 1 m og 64 cm = _________ cm 2 m og 37 cm = _________ cm Teiknaðu eða skrifaðu 3–5 hluti til viðbótar í hvern dálk. Léttari en 1 kg Þyngri en 1 kg Þyngri en 10 kg 0 5 cm 1 2 3 4 5585 Stærðfræðispjæjararnir Vala, Róbert, Blær og Mosi vilja gjarnan fá þig í lið með sér og halda áfram að rannsaka heim stærðfræðinnar. Í þessari bók skoðum við tölur, rúmfræði og form, reikning, mælingar, tölfræði og hnitakerfi. Ný rannsóknarefni í þessari bók eru meðal annars almenn brot, námundun, margföldun og deiling. Settu upp spæjaragleraugun og komdu í lið með okkur! Höfundar eru Bryndís Stefánsdóttir og Elín Margrét Kristinsdóttir Myndhöfundur er Bergrún Íris Sævarsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=