Stærðfræðispæjarar 3

10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 210 220 230 240 250 260 270 280 290 300 310 320 330 340 350 360 370 380 390 400 410 420 430 440 450 460 470 480 Helmingaðu tölurnar í töflunni. Tala 2 4 6 8 10 20 30 40 50 60 Helmingur XIII Helmingaðu tölurnar. Tala Tugur Eining Helmingur tölunnar: 26 Helmingur 20 10 6 3 Helmingur af 26 er 10 + 3 = 13 34 Helmingur 48 Helmingur Leystu verkefnin. 1 200 manns flugu til Tenerife. Helmingurinn fór úr flugvélinni þar. Hvað voru þá margir í flugvélinni? _______ manns. 2 Á Tenerife komu inn 150 farþegar. Hvað voru þá margir í flugvélinni? _______ manns. 3 300 manns fóru með Herjólfi til Vestmannaeyja. Helmingur farþega keypti sér hamborgara. Hversu marga hamborgara þurfti að steikja? ______ hamborgara. 4 280 börn kepptu í sundi á Ísafirði. Helmingurinn tók rútu og hinn helmingurinn flaug. Hversu margir fóru með rútu? ______ manns. 5 Rútuhópurinn skiptist í tvo jafn stóra hópa og fóru í tvær rútur. Hvað fóru margir í hvora rútu? ________ manns. Þegar þú helmingar skiptir þú jafnt í tvo hluta.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=