Stærðfræðispæjarar 3

5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 65 70 75 80 85 90 95 100 105 110 115 120 125 130 135 140 145 150 155 160 165 170 175 180 185 190 195 200 205 210 215 220 225 230 235 240 Almenn brot Skiptu myndunum í … 2 hluta og litaðu 1. 4 hluta og litaðu 1. 3 hluta og litaðu 1. Þú hefur litað Þú hefur litað Þú hefur litað 1 hluta af 2. 1 hluta af 4. 1 hluta af 3. Við skrifum 1 Við skrifum 1 Við skrifum 1 2 4 3 Við lesum hálfur . Við lesum einn fjórði . Við lesum einn þriðji . Litaðu brotin. 4 1 2 1 34 22 X Lestu og lærðu. Vala borðar 1 2 epli og Blær borðar 1 3 af epli. Hvort þeirra borðar meira? ____________________ Mosi borðar 3 4 af pylsu og Kátur borðar 1 6 af pylsu. Hvor þeirra borðar minna? ____________________ 4 1 teljari nefnari Teljari segir til um fjölda hluta af heildinni. Nefnari segir til um heildar fjölda hluta.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=