Stærðfræðispæjarar 2

2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56 58 60 62 64 66 68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 5 Tölfræði og hnitakerfi Í þessum kafla eru rannsóknar- verkefnin … • mengi • flokkun • tíðnitafla • hnitakerfi • súlurit • líkindi Rannsakaðu ! Hvað eru mörg dýr í kaflanum? ______________ Skrifaðu tölurnar á réttan stað í mengið. Hve margar tölur eru … oddatölur? _____________ hærri en tíu? _____________ oddatölur og hærri en tíu? _____________ 1 3 5 11 7 9 20 16 12 19 O d d a t ö l u r T ö l u r h æ r r i e n t í u 52 Lestu og lærðu! Vala og Róbert ætla að spila. Í spilastokk eru 52 spil. Þau skipta spilunum jafnt á milli sín. Hvað fær hvort þeirra mörg spil? Vala fær ____________ spil. Róbert fær __________ spil.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=