Stærðfræðispæjarar 2

2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56 58 60 62 64 66 68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 • lengd • þyngd • tíma • flatarmál • ummál 4 Mælingar Í þessum kafla rannsökum við … Rannsakaðu ! Hvaða dýr í kaflanum er léttast? Léttasta dýrið er ____________ Lestu og lærðu! Mosi er 24 kg. Pylsuhundurinn Kátur er 12 kg léttari en Mosi. Hvað er Kátur þungur? Kátur er ____________ kg. Mældu með reglustiku. ______________ cm ______________ cm ______________ cm Summa talnanna 18 og 24 er Málband er gott til að mæla stóra eða langa hluti. Reglustika er góð til að mæla litla eða stutta hluti. 42

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=