Stærðfræðispæjarar 2

1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51 53 55 57 59 61 63 65 67 69 71 73 75 77 79 81 83 85 87 89 Lestu og reiknaðu. 1 Fríða bauð 26 krökkum í afmælið. 18 krakkar mættu. Hve margir komust ekki í veisluna? ________ ________ = ________ krakkar Í afmæli Stefáns komu 12 strákar og 11 stelpur. Hvað komu margir samtals í afmælið? ________ ________ = ________ krakkar 2 Í afmæli Eydísar voru samtals 12 börn. Hvað voru margir strákar? ________ ________ = ________ strákar stelpur 3 Eydís pantaði pítsur fyrir afmælið. 2 með skinku og pepperóní, 3 með skinku og 5 með osti. Hvað pantaði hún margar pítsur? ________ ________ ________ ________ = ________ pítsur 4 + eða – 12 8 Allir í afmæli Eydísar fengu 2 blöðrur. Hversu margar blöðrur samtals? ________ 6 14 bollakökur voru bakaðar fyrir afmæli Eydísar. 8 krakkar borðuðu eina köku hver. Hvað voru margar kökur eftir? 5 ________ ________ = ________ bollakökur 8 stelpur! blöðrur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=