Stærðfræðispæjarar 1

40630 Vala, Róbert og Mosi eru stærðfræðispæjarar sem leiða þig áfram í að rannsaka stærðfræðiverkefni með aðstoð kennarans. Í þessari bók lærum við saman um tölur, rúmfræði og form, reikning, mælingar, tölfræði og hnitakerfi. Nú ert þú í stærðfræðispæjaraliði með Völu, Róberti og Mosa og lærir enn meira um allskonar stærðfræði. Góða skemmtun!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=