Sófus og svínið
4 Svínið hafði góðan smekk og það hjálpaði Sófusi oft að ákveða hvað hann ætti að mála og með hvaða litum. Stundum fékk það líka að mála inn í fletina sem Sófus var búinn að teikna til þess að flýta fyrir. Þótt Sófus væri góður málari átti hann við þann vanda að stríða að hann var litblindur sem er óheppi- legt fyrir listmálara. Hann vissi því ekki hvernig myndirnar voru á litinn og varð að treysta á litaskyn svínsins.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=