Sófus og svínið

22 Nú fór margt nýtt að gerast. Svínið, sem var orðið nokkuð lunkið að mála, byrjaði að mála eigin myndir og Sófus fór að gera svarthvít málverk sem voru full af lífi. Vinátta þeirra breyttist úr feluleik með litblindu Sófusar í skemmtilegt samstarf. Félagarnir styrktu hvor annan í því sem þeir voru bestir. Allt var það því að þakka að svínið fékk rétta sýn. Þeir félagar nefndu gler- augun listkíkinn. Já, og svínið … það heitir Konráð. Verið velkomin á samsýningu okkar í Stóra sal næstkomandi laugardag til að njóta málverka okkar og borða vanilluís með kirsuberjum. Sófus og Konráð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=