Sófus og svínið

8 Mikilvægur maður vildi láta mála mynd af konunni sinni í bláum kjól og það strax. Málverkið átti að vera leyndarmál og þess vegna kommaðurinn með mynd af konunni til Sófusar. Hann átti bara andlitsmynd af henni. Sófus fullvissaði manninn um að það væri í lagi. Félagarnir urðu daprir og svínið reyndi að gleðja Sófus með því að útbúa uppáhalds eftirréttinn hans, rjómaís með kirsuberjum. Daufur í bragði mokaði Sófus upp í sig ísnum en spýtti honum út úr sér. – Æ, kæri vinur, þetta er ekki ís, þetta er tólg, sagði hann. En þeir gátu ekki hugsað meira um það því nú hringdi síminn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=