Snorra saga
Ormsdóttir, kallaðar Veigurnar tvær. Þeim fannst Snorri fynd inn og gaman að ærslast við hann. Stundum varð hann þó þreyttur á þeim þegar þær vildu fá hann í einhverja barnaleiki en hann var að lesa. Þá sagði hann við þær: – Ekki núna, en ég skal leika við ykkur seinna. Jón Loftsson dó 1197, 73 ára að aldri þegar Snorri var 18 ára. Þá tók Sæmundur Jónsson við mannaforráðum í Odda og var þar með orðinn bæði fósturfaðir og fósturbróðir Snorra. Þeir Snorri voru sammála um að tímabært væri að leita að góðu kvonfangi handa honum. En þá kom babb í bátinn. Snorri reyndist vera eignalaus maður og samkvæmt því frekar verðlítill á hjúskapar markaði höfðingjaættanna. Eins og áður sagði höfðu bræður hans skipt á milli sín gamla Snorrungagoðorðinu en Guðný móðir þeirra tekið að sér að sjá um hlut Snorra. Hún hafði hins vegar lifað nokkuð hátt og á endanum lent í ferðalögum og 25
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=