Snorra saga

IV Í Odda S norri var fljótur að venjast lífinu í Odda og leið oftast vel þó auðvitað saknaði hann stundum mömmu sinn­ ar og systkina. Hann eignaðist strax fóstru þarna á staðnum, það var gömul kona sem hét víst Etilríður, en var alltaf kölluð Edda. Hún var góð við Snorra og sá til þess að hann borðaði vel og ætti alltaf hlý og góð föt. Hún kunni gömul kvæði eins og mamma hans og auk þess fjölmargar sögur sem hún sagði honum á kvöldin. Meðal annars stórskemmtilegar 19

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=