Smátímasögur - Fyrir þig

40628 Í þessari bók birtast fjölbreyttar sögur sem tíu þekktir barnabókahöfundar hafa skrifað fyrir þig. Þeir eru: Gunnar Helgason, Ragnheiður Gestsdóttir, Friðrik Erlingsson, Birgitta Elín Hassel, Marta Hlín Magna- dóttir, Ævar Þór Benediktsson, Hildur Knútsdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Gerður Kristný og Þórarinn Eldjárn. Höfundur verkefna er Kristjana Friðbjörnsdóttir grunnskólakennari og rithöfundur. Teikningar gerðu Árni Jón Gunnarsson, Heiða Rafns- dóttir og Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Þessar sögur hafa verið lesnar undanfarin ár á degi barnabókarinnar og eru nú gefnar út í samstarfi við höf- undana og IBBY á Íslandi. Sögurnar segja frá mismun- andi heimum, farið er í heimsókn til álfa, krakkar flakka á milli ólíkra heima og gæludýrin í hverfinu funda stíft þegar nýtt dýr flytur á þúfuna þeirra. Góða skemmtun!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=